Tvær stúlkur frá FRAM í U-16 æfingahópi Íslands í fótbolta
Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið æfingahóp sem kemur saman til landsliðsæfinga helgina 8.-9. mars. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 2 leikmenn í þessum æfingahópi núna. […]
FRAM – Keflavík á sunnud. kl. 19:00 í Egilshöll
Enn bætist á meiðslalista meistaraflokks kvenna í handbolta.
Meistaraflokkur kvenna varð fyrir enn einu áfalli í vikunni, þegar Guðrún Jenný Sigurðardóttir meiddist illa á æfingu. Hún missteig sig illa með þeim afleiðingum að fara úr ökklalið og brjóta […]
Leikmannakynning – Eva Rut Eiríksdóttir
Nafn: Eva Rut Eiríksdóttir Aldur: Ný skriðin í 22 Hjúskaparstaða: All alone. Gælunafn: Ég kýs að kalla mig skviis eða eve online. Staða á vellinum: Bakvörður. Fyrri lið: Leiknir Reykjavík og […]