Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið æfingahóp sem kemur saman til landsliðsæfinga helgina 8.-9. mars.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 2 leikmenn í þessum æfingahópi núna.
Þeir eru:
Esther Ruth Aðalsteinsdóttir FRAM
Valdís Harpa Porca FRAM