fbpx
Eva Rut vefur

Leikmannakynning – Eva Rut Eiríksdóttir

Eva RutNafn: Eva Rut Eiríksdóttir
Aldur: Ný skriðin í 22

Hjúskaparstaða: All alone.
Gælunafn: Ég kýs að kalla mig skviis eða eve online.
Staða á vellinum: Bakvörður.
Fyrri lið: Leiknir Reykjavík og Valur.
Besti samherjinn? Ég verð að gefa 2. flokk kvenna í Val þann titil, þrefaldir Íslandsmeistarar.
Hver tekur mest í bekkpressu? Ætli það sé ekki Dagmar Ýr ?
Mesti sprellarinn í liðinu? Captain Hulda og Áslaug Eik mega deila þeim titli held ég.
Fallegasti karlmaðurinn í Fram? Gefðu mér nokkra daga í að skoða þá alla.
Fallegasti kvenmaðurinn í Fram? Bryndís María.
Fyndnasta mómentið með hópnum? Mér finnst eiginlega alltaf fyndið og frábært þegar Cardaklija er að peppa okkur með bestu viðlíkingum í heimi. “Þið vitið ef þið mætið boltanum of seint þá er strætó farinn !”.
Besti leikmaðurinn “utan vallar”? Íris Björk ef hún er single.
Lélegust í reitarbolta? Mjöll og Hulda Mýrdal saman.
Leyndur hæfileiki? Ég get fokkað með tánum.
Sturluð staðreynd um þig? Ég æfði box í 8 ár og hef aldrei tapað bardaga útaf ég er grjóthörð.
Drottning klefans? Áslaug Eik eyðir alla veganna mestum tíma þar.

Knattspyrnudeild FRAM 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!