fbpx
Áhorfendur vefur

Tvíhöfði í FRAMhúsi á fimmtudag FRAM – Akureyri og FRAM – Grótta

Það verður stór dagur í FRAMhúsinu á fimmtudag 13. mars.  Það verða tveir “HÖRKU” leikir í Olísdeild  karla og kvenna.
Kl. 18:00 FRAM – Akureyri  í Olísdeild karla-
Kl. 20:00 FRAM – Grótta í Olísdeild kvenna.

Báðir þessir leikir eru gríðarlega mikilvægir og því er sérstaklega mikilvægt fyrir okkar lið að ná hagstæðum úrslitum úr þessu leikjum. Til að svo megi verða biðlum við til allra FRAMara, foreldra og iðkenda að mæta á þessa leiki og styðja afreksfólkið okkar í  FRAM.

Tvenna í FRAMhusi bullan vefurÞað verður funheitt á grillinu frá kl. 17:30 – 20:00 ostborgarar og gos. Hamborgarar frá Hamborgarabúllunni þeir sjá um að allir fái eitthvað  í magann f. sanngjarnt verð.

Magnús liðstjóri mfl.ka.mun fara yfir leikinn í veislusalnum kl. 17:30. Þar fer hann yfir leikinn og helstu tölur úr síðustu leikjum liðsins.  Þjálfarinn Guðlaugur Arnarsson mun svo kíkja við og segja frá helstu áherslum í leiknum.

Miðaverð á leikina er kr. 1500.- gildir á báða leikina.

Mætum öll í bláu og látum í okkur heyra

 ÁFRAM FRAM !

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!