Sannfærandi sigur á UMFA í Lengjubikarnum

Það var blautt í Úlfarsárdalnum í kvöld þegar við FRAMarar fengum kjúklingana úr Mosfellsveit í heimsókn en leikið var í Lengjubikarnum. Leikurinn í kvöld var ágætur, við miklu meira með […]

Fyrri leikir FRAM og Gróttu

Á morgun, fimmtudaginn 13. mars fær meistaraflokkur kvenna lið Gróttu í heimsókn í OLÍS deildinni.  Þetta er seinni leikur liðanna í deildinni í vetur.  Þann fyrri sem fram fór 22. […]