Nú var HSÍ að velja æfingahópa kvenna U16 og U18 landslið Íslands en hóparnir koma sama til æfinga 24-30 mars. Við FRAMarar erum stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir til æfinga fyrir Íslands hönd.
Þær stelpur sem voru valdir að þessu sinni eru:
Æfingahópur U-18 ára landslið kvenna
Hafdís Lilja Torfadóttir Fram
Hulda Dagsdóttir Fram
Æfingahópur U-16 ára landsliðs kvenna
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir Fram
Ingunn Lilja Bergsdóttir Fram
Mariam Eradze Fram
Gangi ykkur vel stelpur !