Freyr Sverrisson þjálfari U16 landsliðs Ísland hefur nú valið hóp leikmanna á úrtaksæfingar vegna U 16 liðs karla. Æfingar fara fram um helgina og verður æft í Kórnum. Við FRAMarar eru auðvitað stoltir af því að eiga 3 leikmenn í þessu úrtakshópi að þessu sinni. Þeir eru:
Helgi Guðjónsson Fram
Magnús Snær Dagbjartsson Fram
Óli Anton Bieltvedt Fram
Gangi ykkur vel drengir