Lokahópur U-18 ára landsliðs karla sem mun keppa á EM í Póllandi í ágúst.

Valin hefur verið lokahópur U18 ára landsliðs karla sem tekur þá í lokakeppni Evrópumeistaramótsins sem fram fer í Póllandi dagana 14.-24.ágúst í sumar. Við FRAMarar erum stoltir af því að […]
Handknattleiksdeild FRAM framlengir við Hafdísi

Handknattleiksdeild FRAM hefur gengið frá nýjum samningi við Hafdísi Shizuka Iura. Hafdís er tvítug og uppalin í FRAM og hefur spilað þar allan sinn handboltaferil. Hún spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik […]
Grátlegt tap í Borgunarbikarnum í gær

Stelpurnar okkur hófu leik í Úlfársárdalnum í gær kl. 20:30 og leiknum lauk ekki fyrr en að ganga tólf. Það var mögnuð spenna í þessum leik en því miður datt […]