Stelpurnar biðu lægri hlut í leik helgarinnar
Stelpurnar okkar í mfl. kvenna léku við lið KR á Íslandsmótinu á sunnudag, leikið var í blíðskapar veðri í Safamýrinni. Völlurinn okkar er alveg að ná sér eftir slæmt vor. […]
Sigur í fyrsta leik á Reykjavíkurmótinu
Handbolta-vertíðn hófst formlega í gær þegar strákarnir okkar mættu Fjölni í fyrsta leik Reykjavíkurmótsins í handbolta. Leikið var í Grafarvogi eða nánast í garðinum okkar. Leikurinn fer nú sennilega ekki […]
Tap gegn Breiðablik í gær
Strákarnir okkar í mfl.ka riðu ekki feitum hesti frá leiknum okkar gegn Breiðablik í Kópavoginum í gær. Við höfum oft á undanförnum árum náð í stig gegn Kópavogsstórveldinu en ekki […]