FRAM leikur við BM Granollers á morgun kl. 19:00

Handbolta strákarnir okkar í mfl.ka. eru þessa stundina staddir á Spáni þar sem þeir undirbúa sig af kappi fyrir átök vetrarins. Strákarnir héldu út á laugardag og ætla að dvelja […]

2 – 1 sigur á Álftanesi í kvöld

Stelpurnar okkar í mfl.kvenna léku í kvöld sinn síðasta heimaleik í sumar þegar þær tóku á móti Álftanesi í Safamýrinni.   Leikurinn í kvöld var hörkuleikur og gat í raun […]

Liðsstyrkur til meistaraflokks kvenna

Meistaraflokkur kvenna í handbolta hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi keppnistímabil þar sem Elísabet Gunnarsdóttir hefur gengið frá nýjum eins árs samningi við FRAM. Elísabet er línumaður og lék síðast […]