Sigur á KR í síðasta leik Reykjavíkurmótsins

Strákarnir okkar í mfl.ka. léku í kvöld sinn síðasta leik á Reykjavíkumótinu í handbolta. Leikið var í Safamýrinni gegn KR. Leikurinn var ekkert sérlega mikið fyrir augað og nú þurfa […]

1 – 3 tap í Laugardalnum í kvöld

Það var gott fótbolta veður á Laugardalsvellinum í kvöld þegar við mættum Fjölnismönnum, völlurinn góður og fjölmenni á vellinum. Það var sérstaklega gaman að sjá alla þá FRAMarar sem mættu […]