Júlíana Dögg valinn í æfingahóp Íslands U17
Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið leikmannhóp á landsliðsæfingar U17 kvenna sem fram fara helgina 7. – 8. febrúar næstkomandi. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa […]
Fjölmenni á súpufundi FRAM
Við FRAMarar héldum í dag okkar fyrsta súpufund. Við erum alsælir með þennan fyrsta fund enda var mætingin mjög góð. Okkur telst til að rúmlega 60 manns hafi mætt og […]
Rúrik Andri Þorfinnsson gerir tveggja ára samning við Fram
Sóknarmaðurinn Rúrik Andri Þorfinnsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Knattspyrnufélagið Fram. Rúrik sem er uppalinn í Fram er 23 ára gamall. Hann lék einn deildarleik með Fram árið […]