Páskamót Taekwondodeildar FRAM

Páskamót Taekwondodeildar FRAM var haldið í íþróttahúsi Ingunnarskóla sunnudaginn 29. mars. Mótið var fyrir börn fædd 2001 og yngri og tóku 65 iðkendur þátt úr 7 íþróttafélögum. Allir keppendur fengu […]
FRAM sigraði Sindra í Lengjubikarnum

Stelpurnar okkar í mfl.kvenna í fótboltanum léku í dag í Lengjubikarnum við Sindra frá Höfn og var leikið í Egilshöll. Leikurinn í dag var nokkuð kafla skiptur, fyrri hálfleikur bara […]
Knattspyrnufélagið Fram óskar eftir að ráða bókara/starfskraft á skrifstofu FRAM

Knattspyrnufélagið Fram óskar eftir að ráða bókara/starfskraft á skrifstofu félagsins að Safamýri 26. Um 50% starfshlutfall er að ræða Starfslýsing: Færsla bókhalds Launavinnsla Afstemmingar og frágangur á bókhaldi til uppgjörs […]
Fínn FRAM sigur í Kaplakrika í Olísdeild kvenna

Framstelpur héldu i Hafnarfjörðinn í gær og öttu kappi við lið FH í Kaplakrikanum. Fyrir leikinn var Fram með 32 stig í öðru sæti OLÍS-deildarinnar en FH í því tíunda […]