FRAM leikur þrjá fyrstu heimaleiki sína á Laugardalsvelli

Þar sem bráðabyrgðarframkvæmdum við heimavöll okkar í Úlfarsárdal er ekki lokið mun Fram leika þrjá fyrstu heimaleikina í 1.deildinni í knattspyrnu á Laugardalsvelli. Reynt var að finna aðrar lausnir svo […]
Fram fær tvo öfluga Bandaríkjamenn í sínar raðir

Bandaríski varnarmaðurinn Sebastien Ibeagha hefur náð samkomulagi við Fram um að leika með félaginu í sumar. Hann fékk leikheimild með Fram í dag. Sebastien sem er 23 ára hefur verið […]
Metþátttaka í beltaprófi Taekwondodeildar um helgina

Metþátttaka var á beltaprófi Taekwondodeildar FRAM sem haldið var í íþróttahúsi Ingunnarskóla sunnudaginn 17. maí 2015. Alls tóku 43 iðkendur próf. Kári Hallgrímsson fékk viðurkenningu fyrir bestu mætingu vorið 2015 […]