Fjórir frá FRAM á hæfileikamótun KSÍ

Halldór Björnsson, yfirmaður hæfileikamótunar KSÍ, mun vera með æfingar fyrir drengi frá félögum á höfuðborgarsvæðinu þann 21. ágúst.  Æfingarnar verða í Laugardal og er um að ræða seinni hluta æfingaseríu […]

Flottur FRAM sigur gegn Álftanesi í kvöld

Það var allt dottið í dúna logn í Úlfarsárdalnum í kvöld þegar stelpurnar okkur mættu Álftanesi í síðasta leik sínum á þessu tímabili.  Það var ljóst fyrir þennan leik að […]

Yfirlýsing frá stjórn Knattspyrnudeildar FRAM

Vegna atviks sem átti sér stað á meðan á leik Fram og Selfoss stóð í gær, þegar stjórnarmaður í knattspyrnudeild reyndi að hafa afskipti af störfum þjálfara, skal áréttað að […]