fbpx
Beltapróf des 2015

Glæsilegt beltapróf hjá Taekwondodeild FRAM

Guðmundur Pasca og HeiðrúnViktoría svartbeltiBeltapróf des 2015 flotta stelpurFrábær þátttaka var á fyrra beltaprófi vetrarins hjá Taekwondodeild FRAM sem fór fram í Íþróttahúsi Ingunnarskóla laugardaginn 12. desember. Alls tóku 43 iðkendur próf, en þar af þreyttu þau Viktoría Kristín Arnardóttir og Kjartan Bragi Ágústsson svartabeltispróf.
Í lok beltaprófsins voru veittar viðurkenningar og fékk Guðmundur Pascaal Erlendsson viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur og Heiðrún Lóa Jónsdóttir fékk viðurkenningu fyrir bestu ástundun.
Að sjálfsögðu var síðan frábærum árangri fagnað með pizzaveislu.

Til hamingju flottu FRAM-ara

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email