Freyr Sverrisson þjálfari U16 landsliðs Íslands hefur valið úrtakshóp sem kemur saman til æfinga um næstu helgi. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í þessum flotta leikmannahópi. Þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:
Halldór Bjarki Brynjarsson Fram
Halldór Sigurðsson Fram
Rafael Stefán Daníelsson Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM
P.s fæ betri myndir mjög fljótlega, afsakið það.