HSÍ hefur valið 35 manna hóp Íslands U-14 karla sem kemur saman til æfinga um helgina.
Hópurinn mun æfa nokkuð stíft um helgina undir stjórn Maksim Akbachev. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum æfingahópi en Stefán Orri Arnalds var valinn að þessu sinni.
Stefán Orri Arnalds Fram
Gangi þér vel Stefán.
ÁFRAM FRAM