Tap á nesinu og stelpurnar okkar komnar í sumarfrí
Stelpurnar okkar í handboltanum mættu Gróttu í þriðja sinn á Seltjarnarnesi í kvöld. Við vorum komnar upp að vegg og urðu að ná sigri ef við ætluðum ekki að fara […]
Esther Ruth Aðalsteinsdóttir semur við FRAM
Knattspyrnudeild FRAM hefur gert eins árs samning við Esther Ruth Aðalsteinsdóttir. Esther er ein af hinum ungu og efnilegu Frömurum sem er að koma upp innan félagsins en hún mun […]
Unnar Steinn Ingvarsson semur við FRAM
Knattspyrnudeild FRAM gekk í dag frá samningi við Unnar Stein Ingvarsson. Unnar Steinn er uppalinn FRAMari og einn af okkar efnilegu leikmönnum sem við byggjum miklar vonir við á næstu […]
Fram fær nýja leikmenn
Knattspyrnudeild Fram hefur gert samning við þrjá leikmenn sem allir koma frá Króatíu. Fyrstan ber að nefna Dino Gavric sem er 27 ára varnarleikmaður. Ásamt því að hafa leikið í […]
Meistaraflokkur kvenna í fótbolta fær liðstyrk
Meistaraflokkslið okkar FRAMara kvenna í fótbolta hefur fengið mikin liðstyrk. Á dögunum gengu til liðs við FRAM fjórir leikmenn frá Akranesi. Þetta eru þær Svandís Guðbjörg Karlsdóttir, Lúísa Heiður Guðnadóttir, […]