Strákarnir í 6. fl. karla eldri urðu um helgina Reykjavíkurmeistarar í handbolta. Strákarnir spiluðu gríðarlega vel, unnu alla sína leiki og var þjálfari liðsins Reynir Stefánsson mjög ánægður með frammistöðu drengjanna á mótinu.
Til hamingju strákar
ÁFRAM FRAM
Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!