Sigur í Lengjubikar kvenna í fótbolta

Stelpurnar okkar í fótboltanum  FRAM/Afturelding léku við Álftanes í Lengjubikarnum í dag en leikið var að varmá. Þetta var annar leikur liðsins í mótinu en við unnum Sindra nokkuð örugglega […]

Öruggur sigur á Selfoss í Olísdeild kvenna

Stelpurnar okkar í handboltanum mættu Selfoss á heimavelli í dag. Það var bara þokkalega mætt en oft verið meiri stemming í húsinu.  Ljóst að við ættum að vinna þennan leik […]