Valinn hefur verið úrtakshópur vegna landsliðs Íslands U16 karla, drengir fæddir 2002. Hópurinn kemur sama 20 – 22 október næst komandi undir stjórn Þorláks Árnasonar landsliðsþjálfara Íslands U16.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessu æfingahópi en Mikael Egill Ellertsson var valinn frá FRAM að þessu sinni.
Mikael Egill Ellertsson FRAM
Gangi þér vel Mikael
ÁFRAM FRAM