Þorlákur Árnason landsliðs þjálfari Íslands U16 karla hefur valið hóp sem kemur saman til æfinga milli jóla og nýárs.
Um er að ræða úrtaksæfingar fyrir leikmenn fæddir 2002 vegna U16 liðs karla.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum æfingahópi en Mikael Egill Ellertsson var valinn í hópinn að þessu sinni.
Mikael Egill Ellertsson FRAM
Gangi þér vel Mikael Egill
ÁFRAM FRAM