Flugeldasala FRAM

Flugeldasala FRAM hefur verið starfrækt í vel yfir 35 ár við góðan orðstír. Flugeldasalan er umfangsmesta fjáröflun handknattleiksdeildar FRAM og skiptir sköpum að hún gangi vel fyrir rekstur meistaraflokka FRAM. […]