Glæsilegur sigur FRAM kvenna

FRAM stelpur mættu Val í Olísdeildinni í kvöld, leikurinn byrjaði kl. 20:00 á laugardagskvöldi og merkilega margir í FRAMhúsinu.  Fín stemming, kannski bara fínn tími til að spila handbolta, þetta […]

Flottur sigur hjá FRAM Olísdeild karla

Strákarnir okkar í handboltanum mættu KA í Olísdeildinni í kvöld, sérkennilegur spil tími en bara þokkalega mætt í FRAMhúsið. Það er skemmst frá því að segja að við FRAMarar unnum […]

Kóngurinn er dauður, lengi lifi kóngurinn!

Lokaumferðir eru skrítið fyrirbæri. Hjá sumum liðum eru þær formleg staðfesting á löngu ráðnum örlögum: falli niður um deild eða meistaratitli sem þegar var í höfn. Stundum kemur fyrir að […]