Valinn hefur verið æfingahópur Íslands U-15 ára landslið kvenna. Æfingar fara fram helgina 19. – 21. mars 2021.
Við Framarar erum stoltir af því að eiga sex fulltrúa í þessum æfingahópum Íslands en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:
U-15 landslið kvenna
Bergdís Sveinsdóttir Fram
Dagmar Guðrún Pálsdóttir Fram
Embla Guðný Jónsdóttir Fram
Ingibjörg Eva Baldvinsdóttir Fram
Ingunn María Brynjarsdóttir Fram
Sara Rún Gísladóttir Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM