Valdir hafa verið æfingahópar Íslands U-19 ára landslið kvenna og U-17 ára landslið kvenna. Æfingar fara fram helgina 19. – 21. mars 2021.
Við Framarar erum stoltir af því að eiga fjóra fulltrúa í þessum æfingahópum Íslands en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:
U-19 landslið kvenna
Daðey Ásta Hálfdánsdóttir Fram
Margrét Castillo Fram
U-17 landslið kvenna
Sara Xiao Reykdal Fram
Valgerður Arnalds Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM