fbpx
Sara og Valgerður U17 kvenna vefur

Fjórar frá Fram í æfingahópi Íslands U-17 og U-19 kvenna

Valdir hafa verið æfingahópar Íslands U-19 ára landslið kvenna og U-17 ára landslið kvenna.  Æfingar fara fram helgina 19. – 21. mars 2021.

Við Framarar erum stoltir af því að eiga fjóra fulltrúa í þessum  æfingahópum Íslands en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

U-19 landslið kvenna
Daðey Ásta Hálfdánsdóttir           Fram
Margrét Castillo                              Fram

U-17 landslið kvenna

Sara Xiao Reykdal                            Fram
Valgerður Arnalds                            Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email