Sælir Félagar
Við þurfum að gera hlé á getraunastarfinu í ljósi hertra sóttvarna.
Framhúsið verður lokað um helgina.
Látum vita með framhaldið og keyrum þetta í gang um leið og tækifæri gefst.
Tilvalið að henda svo í stórt átakskerfi þegar við byrjum aftur.
Farið varlega.
Knattspyrnufélagið Fram