fbpx
Stefán Þór Hannesson vefur

Stefán Þór Hannesson til liðs við Fram.

Markmaðurinn Stefán Þór Hannesson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram.

Stefán er 25 ára og kemur til liðs við Fram frá Hamar í Hveragerði þar sem hann hefur leikið allan sinn feril. Hann hefur spilað 96 leiki fyrir Hamar og verið fyrirliði liðsins.

Framarar fagna því að fá Stefán Þór til félagsins og við hlökkum til að sjá hann með Fram merkið á brjóstinu á vellinum.

Knattspyrnudeild Fram 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!