Karen og Ragnheiður á leið til Slóveníu

Karen Knútsdóttir og Ragnheiður Júlíusdóttir eru flognar af stað til Slóveníu. Þar mæta þær heimakonum með íslenska landsliðinu. Fyrri leikur liðanna fer fram á laugardaginn og seinni hér heima á […]

Handboltinn heldur áfram!

Stjórn HSÍ samþykkti rétt í þessu eftirfarandi leikjaplan. Hér kemur gróft plan fyrir alla mfl. Olís deild karla. Hún verður kláruð, byrjar 25.apríl með 14 umferð og henni lýkur 3.júní. Úrslitakeppnin. Hún […]

Getraunastarf Fram hefst laugardaginn 17. apríl

Sælir FRAMarar Við ætlum að reyna að hefja hið margrómaða og stórskemmtilega getraunastarf FRAM aftur eftir smá Covid hlé.  Við ætlum að hittast á sama tíma og venjulega, byrjum  laugardaginn […]