fbpx
Getraunir

Getraunastarf Fram hefst laugardaginn 17. apríl

Sælir FRAMarar

Við ætlum að reyna að hefja hið margrómaða og stórskemmtilega getraunastarf FRAM aftur eftir smá Covid hlé.  Við ætlum að hittast á sama tíma og venjulega, byrjum  laugardaginn 17. apríl milli klukkan 10 og 12 og stefnu á að halda því svo fram á sumar.

Spekingar og spámenn hittast í FRAMhúsinu í Safamýri á laugardögum, ræða málin í sem víðustum skilningi og fylla út getraunaseðla helgarinnar.

Fjölmargir möguleikar og getraunakerfi eru í boði í frábærum félagsskap.

Kíktu í kaffi milli klukkan 10 og 12 á laugardögum !

Athugið að við ætlum að fara eftir öllum reglum, það mega 20 koma saman í einu og við verðum að virða tveggja metra regluna og hvetjum menn til að nota grímur.

Allir velkomnir

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!