Lokahóf Fram fór fram í gærkvöld. Leikmenn, stjórnir og sjálfboðaliðar vetrarins mættu í grill og áttu góða kvöldstund saman. Þökkum öllum fyrir veturinn og sjáumst á næsta tímabili Framarar!
Fram U kvk:
Efnilegust – Daðey Ásta Hálfdánsdóttir
Mikilvægust – Ástrós Anna Bender Mikaelsdóttir
Best – Erna Guðlaug Gunnarsdóttir
Fram U kk:
Efnilegastur – Stefán Orri Arnalds
Mikilvægastur – Aron Fannar Sindrason
Bestur – Marteinn Sverrir Ingibjargarson
Fram kvk:
Efnilegust – Daðey Ásta Hálfdánsdóttir
Mikilvægust – Kristrún Steinþórsdóttir
Best – Ragnheiður Júlíusdóttir
Fram kk:
Efnilegastur – Andri Már Rúnarsson
Mikilvægastur – Stefán Darri Þórsson
Bestur – Vilhelm Poulsen
Viðurkenning fyrir 100 leiki: Þorgrímur Smári Ólafsson
Viðurkenning fyrir 200 leiki: Elva Þóra Arnardóttir
Sérstök viðurkenning: Ægir Hrafn Jónsson