fbpx
Sara Xiao vefur

Tvær frá Fram í landsliðshópi Íslands U17

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson landsliðsþjálfarar Íslands U17 kvenna hafa valið 20 leikmenn til æfinga fyrir verkefni sumarsins.

Verkefni sumarsins eru:
26. – 27. júní – Vináttulandsleikir gegn Færeyjum.
6. – 16. ágúst – Evrópumót í Litháen.

Við Framarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands en þær sem voru valdar frá Fram að þessu sinni eru markverðirnir:

 

Ingunn María Brynjarsdóttir                        Fram
Sara Xiao Reykdal                                           Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email