fbpx
Max og Mikael U15 KA vefur

Tveir frá Fram æfingahópi Íslands U15

Heimir Örn Árnason og Guðlaugur Arnarsson landsliðs þjálfarar Íslands U15 karla hafa valið tvo hópa til æfinga með U-15 ára landsliði karla helgina 18. – 20. Júní.  Í framhaldi mun liðið svo æfa tvær helgar í ágúst en það verður kynnt nánar síðar.

Við Framarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands en þeir sem voru valdir frá Fram að þessu sinni eru:

Markús Páll Ellertsson                    Fram
Max Emil Stenlund                          Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!