Heimir Örn Árnason og Guðlaugur Arnarsson landsliðs þjálfarar Íslands U15 karla hafa valið tvo hópa til æfinga með U-15 ára landsliði karla helgina 18. – 20. Júní. Í framhaldi mun liðið svo æfa tvær helgar í ágúst en það verður kynnt nánar síðar.
Við Framarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands en þeir sem voru valdir frá Fram að þessu sinni eru:
Markús Páll Ellertsson Fram
Max Emil Stenlund Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM