Fimm frá Fram í æfinga hópi Íslands U15

Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson landsliðs þjálfarar Íslands U15 kvenna hafa valið tvo hópa til æfinga með U-15 ára landsliði kvenna helgina 18. – 20. júní. Í framhaldi […]
Átta frá Fram í handboltaskóli HSÍ og Alvogen 2021

Handboltaskóli HSÍ og Alvogen fer fram í 26. skipti helgina 12. – 13. júní nk. en að þessu sinni er um að ræða drengi og stúlkur fædd 2008. Eins og […]
Styrktarkvöld Knattspyrnudeildar FRAM „Bjórsinfónía, bjór og leikar”með Stefáni Páls. 16. júní

Miðvikudagskvöldið 16. júní verður haldið styrktarkvöld knattspyrnudeildar og stuðningsmanna FRAM. Boðið verður upp á svokallaða “Bjórsinfóníu, bjór og leikar”. Tónleika þar sem sagnfræðingurinn Stefán Pálsson mun leiða okkur á léttum […]