Handboltaskóli HSÍ og Alvogen fer fram í 26. skipti helgina 12. – 13. júní nk. en að þessu sinni er um að ræða drengi og stúlkur fædd 2008.
Eins og undanfarin ár tilnefna félögin fjóra leikmenn af hvoru kyni á æfingarnar. Skólastjórar í ár verða þau Halldór Jóhann Sigfússon og Rakel Dögg Bragadóttir en auk þeirra koma fleiri þrautreyndir þjálfarar að verkefninu. Þá mun landsliðsfólkið okkar einnig kíkja í heimsókn og ræða við handboltafólk framtíðarinnar.
Þau sem voru valinn frá Fram að þessu sinni eru:
Sylvía Dröfn Stefánsdóttir Fram
Silja Katrín Gunnarsdóttir Fram
Þóra Lind Guðmundsdóttir Fram
Edda María Einarsdóttir Fram
Arnar Darri Bjarkason Fram
Jökull Bjarki Elfu Ómarsson Fram
Kristófer Tómas Gíslason Fram
Viktor Bjarki Daðason Fram
Gangi ykkur vel
ÁFRAM FRAM