fbpx
4. fl.kv. deildarmeistari 2021

Fimm frá Fram í æfinga hópi Íslands U15

Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson landsliðs þjálfarar Íslands U15 kvenna hafa valið tvo hópa til æfinga með U-15 ára landsliði kvenna helgina 18. – 20. júní. Í framhaldi mun liðið æfa síðustu helgina í júní og þá eina helgi í ágúst en það verður nánar kynnt á æfingum helgarinnar.

Við Framarar erum stoltir af því að eiga fimm fulltrúa í þessu æfingahópum Íslands en þær sem voru valdar frá Fram að þessu sinni eru:

Bergdís Sveinsdóttir                        Fram
Dagmar Guðrún Pálsdóttir            Fram
Embla Guðný Jónsdóttir                Fram
Ingibjörg Eva Baldvinsdóttir         Fram
 Sara Rún Gísladóttir                       Fram

Gangi ykkur vel stelpur.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!