fbpx
Andri Már I vefur

Andri Már valinn í æfingahóp Íslands U19

Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson landsliðsþjálfarar Íslands U19  hafa valið 29 leikmenn til æfinga fyrir verkefni sumarsins. Hópurinn fer í mælingar á vegum HR föstudaginn 18. júní og æfir 24. – 27. júní. Eftir þessar æfingar verður hópurinn skorinn niður, en liðið undirbýr sig fyrir EM í Króatíu sem fer fram 12. – 22. ágúst.

Við Framarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands en Andri Már Rúnarsson var valinn frá Fram að þessu sinni.

 Andri Már Rúnarsson                    Fram

Gangi þér vel Andri Már

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email