Í hádeginu í dag veittu HSÍ einstaklingsverðlaun fyrir góðan árangur á tímabilinu sem var að ljúka.
Besti leikmaður 1. deild kvenna: Erna Guðlaug Gunnarsdóttir
Markahæst í Olís deildar kvenna: Ragnheiður Júlíusdóttir, 121 mark
Til hamingju með þetta stelpur!