Kristófer Andri Daðason snýr aftur heim!
Kristófer (1998) er skytta/miðja sem mun styrkja hópinn fyrir næsta tímabil. Kristó kemur frá HK og átti sinn þátt í að skila liðinu aftur upp í deild þeirra bestu. Hann þarf ekki að fara langt aftur til þess að sækja hæfileikana en faðir Kristó er Framarinn Daði Hafþórsson fyrrum stórskytta.
Velkominn til baka!