fbpx
Andri Már I vefur

Andri Már til Króatíu með u-19

Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson hafa valið þá 16 leikmenn sem fara á EM 19 ára liða í Króatíu 12. – 22. ágúst. 
Framarinn Andri Már Rúnarsson er þar á meðal

Mótið fer fram í Varazdin í norðurhluta landsins og er íslenska liðið í riðli með Serbíu, Slóveníu og Ítalíu.

Æfingar liðsins hefjast mánudaginn 19. júlí og æft verður fram að móti, en liðið heldur til Króatíu 10 ágúst.

Gangi þér vel Andri!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0