fbpx
Leikmenn KVK - Profile myndir (8)

Efnilegir leikmenn skrifa undir

Tveir ungir og efnilegir leikmenn skrifuðu undir sinn fyrsta samning nú á dögunum. Leikmennirnir eru þegar byrjaðir að banka á dyrnar hjá meistaraflokkunum og þykja standa sig vel.

Reynir Þór Stefánsson er ungur leikstjórnandi sem varð Íslandsmeistari með FRAM í 4. flokki í vor. 

Dagmar Guðrún Pálsdóttir er hægri skytta sem á framtíðina fyrir sér. 

Til hamingju með þetta Reynir og Dagmar!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email