fbpx
Leikmenn KVK - Profile myndir (13)

Efnilegir markmenn skrifa undir

Markmennirnir Sara Xiao Reykdal og Ingunn María Brynjarsdóttir skrifuðu undir samning við FRAM á dögunum.

Bráðefnilegir markmenn sem eru byrjaðir að æfa með meistaraflokknum. Þær báðar hafa verið í og við unglingalandsliðið undanfarin ár.

Til hamingju stelpur!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email