fbpx
Fyrir heimasíðu (3)

Kauptu þér heimaleikjakort/demantakort fyrir veturinn!

Handknattleiksdeild FRAM hefur hafið sölu á tvenns konar kortum fyrir veturinn!

Kortin sem deildin býður upp á eru eftirfarandi:

Heimaleikjakort (fyrir einn) – 20.000 krónur
– Þessi gömlu og góðu. Kortið veitir aðgang að setustofu FRAM í hálfleik þar sem boðið er upp á kaffi og bakkelsi. 22 heimaleikir í vetur og leikurinn því á 909 krónur!

Demantakort (fyrir tvo) – 100.000 krónur
– Ný kort sem gilda fyrir 2 á alla leiki í deild og 10 skipti í mat og drykk ( Sjá áætlaða dagskrá á næstu mynd). Einnig veitir kortið aðgang að setustofu FRAM í hálfleik þar sem boðið er upp á kaffi og bakkelsi. 22 heimaleikir í vetur og leikurinn fyrir 2 (+10 skipti í mat og drykk í vetur) á 4.545 krónur!

Athygli er vakin á því að miðaverð á leiki í vetur er 2.000 krónur.

Í þessari eða næstu viku munu leikmenn meistaraflokkanna hringja út til Framarar og foreldra iðkenda og bjóða þeim kort. 

Sala á heimaleikjakortum er stór fjáröflunarþáttur í starfi handknattleiksdeildarinnar. Þinn stuðningur skiptir okkur máli!

Skráning og kortapantanir fara fram á toggi@fram.is

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email