Ágúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U-18 ára landsliðs kvenna hafa valið þá 16 leikmenn sem leika tvo vináttulandsleiki gegn Dönum ytra 8. og 9. október nk.
Liðið hefur æfingar lau. 4. október og heldur utan fim. 7. október. Leikirnir gegn Dönum fara fram 8. og 9. október en hópurinn heldur aftur heim á leið sun. 10. október.
Allar nánari upplýsingar gefa þjálfarar liðsins.
Ágúst Þór Jóhannsson, agust@hsi.is
Árni Stefán Guðjónsson, arnistefan@gmail.com
Leikmannahópur:
Markverðir:
Ingunn María Brynjarsdóttir, Fram
Ísabella Schöbel Björnsdóttir, ÍR
Aðrir leikmenn:
Alfa Brá Oddsdóttir, HK
Amelía Einarsdóttir, ÍBV
Aníta Eik Jónsdóttir, HK
Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar
Elísa Elíasdóttir, ÍBV
Embla Steindórsdóttir, HK
Hildur Sigurðardóttir, Valur
Inga Dís Jóhannsdóttir, HK
Katrín Ásmundsdóttir, Grótta
Lilja Ágústsdóttir, Valur
Sara Dröfn Ríkharðsdóttir, ÍBV
Thelma Melsted Björgvinsdóttir, Haukar
Tinna Traustadóttir, Selfoss
Þóra Björg Stefánsdóttir, ÍBV
Starfslið:
Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari
Árni Stefán Guðjónsson, aðstoðarþjálfari
Jóhann Ingi Guðmundsson, markmannsþjálfari
Silja Rós Theodórsdóttir, sjúkraþjálfari
Guðríður Guðjónsdóttir, liðsstjóri