fbpx
Leikir KK (10)

Hafdís og Ragnheiður valdar í landsliðið!

Ragnheiður og Hafdís valdar í landsliðið!
 
Arnar Pétursson, þjálfari A landslið kvenna hefur valið 19 leikmenn til æfinga vegna verkefna stelpnanna okkar í undankeppni EM 2022.
 
Landsliðið hefur leik í undankeppninni á móti Svíþjóð þar ytra 7. október og á Ásvöllum á móti Serbíu 10. október nk. Báðir leikir stelpnanna okkar verða í beinni útsendingu á RÚV.
 
A landsliðs kvenna:
Markverðir:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (30/0)
Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1)
Saga Sif Gísladóttir, Valur (4/0)
Aðrir leikmenn:
Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (0/0)
Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10)
Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0)
Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (23/20)
Elísa Elísdóttir, ÍBV (0/0)
Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4)
Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (42/80)
Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (81/82)
Lovísa Thompson, Valur (24/50)
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41)
Rut Jónsdóttir, KA/Þór (99/209)
Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5)
Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43)
Thea Imani Sturludóttir, Valur (45/58)
Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5)
Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28)
 
Karen Knútsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir gáfu ekki kost á sér í landsliðið að þessu sinni. Einnig er Steinunn Björnsdóttir ennþá meidd.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!