Albert Hafsteinsson framlengir við Fram

Albert Hafsteinsson hefur framlengt samning sinn við Fram til tveggja ára. Samningurinn gildir út keppnistímabilið 2023. Albert hefur verið lykilmaður í sterku liði Fram frá því hann kom frá uppeldisfélagi […]

Framveggurinn klár!

Lokaður hefur verið fyrir umsóknir á nöfnum og logoum á Framvegginn fyrir tímabilið 21/22!FRAMþakkir til ykkar allra sem tóku þátt í að gera þennan vegg að veruleika í ár.Næstu skref […]

Kyle McLagan yfirgefur Fram

Varnarmaðurinn Kyle Douglas McLagan hefur því miður tekið þá ákvörðun að endurnýja ekki samning sinn við Fram og gengur þess í stað til liðs við Víking í Reykjavík. Kyle gekk […]

Alexander Már framlengir

Sóknarmaðurinn Alexander Már Þorláksson hefur framlengt samning sinn við Fram og gildir nýr samningur út keppnistímabilið 2023. Hinn 26 ára gamli Alexander Már gekk til liðs við Fram á nýjan […]