Lokaður hefur verið fyrir umsóknir á nöfnum og logoum á Framvegginn fyrir tímabilið 21/22!
FRAMþakkir til ykkar allra sem tóku þátt í að gera þennan vegg að veruleika í ár.
Næstu skref er að fara með hann í prentun og síðan upp á vegg fyrir ofan stúkuna!
Áfram FRAM!