fbpx
Reykjavíkurúrvalið okt

Fimm frá Fram í úrtakshóp fyrir Reykjavíkurúrvalið

HKRR hefur valið úrtakshóp til æfinga fyrir Reykjavíkurúrval drengja fæddir 2006 og 2007 en hópurinn mun koma sama í október 2021. Æfingarnar fara fram 17. og 31. október. Æfingarnar eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir keppnisferð til Ungverjalands.
Þjálfarar hópsins eru Andri Sigfússon og Dagur Snær Steingrímsson.

Við Framarar erum stoltir af því að eiga fimm drengi í þessu úrtakshópi en þeir sem voru valdir frá Fram að þessu sinni eru:

Dagur Árni Sigurjónsson                Fram
Marel Baldvinsson                           Fram
Markús Páll Ellertsson                    Fram
Max Emil Stenlund                          Fram
Þorsteinn Kjartansson                    Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email