fbpx
OktoberfestVidburdarmynd (3)

Herrakvöld FRAM 12. nóv

Herrakvöld FRAM verður haldið föstudaginn 12. nóvember í veislusal okkar FRAMara.

Frábær skemmtu, ræðumaður og gaman mál.

Veislustjórn verður í öruggum höndum Sigurðar Inga Tómassonar

Ari Eldjárn og Bjartmar Guðlaugs sjá til þess að herramenn skemmti sér vel!

Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00

Happdrættið og málverkauppboðið verður á sínum stað.

Boðið verður upp á frábært hlaðborð frá Laugaási

Allir karlar, FRAMarar, ungir, gamlir, það verður gríðarleg stemming eins og alltaf.

Tilvalið fyrir hópa að taka sig saman og eiga skemmtilega kvöldstund.

Miðaverð kr. 10.500–  sjáumst hressir

Miðasala inn á TIX: https://tix.is/is/event/12209/herrakvold-fram/

Knattspyrnufélagið FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email